top of page

UPPHAF VERKEFNISINS

  • Bára Lyngdal
  • May 12, 2016
  • 1 min read

Dagur 2

Við kláruðum að setja upp heimasíðuna og komumst nokkuð langt með prezi-kynninguna. Við redduðum okkur tússtöflu og tússpennum. Á tússtöfluna skrifuðum við lista yfir allt sem við þurftum að gera í dag. Við kláruðum spurningar fyrir túristana og kíktum á veðurspána og sáum að það verður tilvalið að fara niður í bæ á morgun. Þórunn lánaði okkur myndbandsupptökuvél og lítinn hljóðnema fyrir viðtöl morgundagsins. Við unnum mjög vel í dag, skrifuðum í dagbókina og fórum út og prófuðum myndbandsupptökuvélina og hljóðnemann.


 
 
 

Comments


LÆRDÓMSRÁÐ OKKAR

#1 

Vinna vel, vera metnaðarfullur og vanda sig.

 

#2

Taka reglulegar lærdómspásur (þó ekki of langar).

 

#3

Borða, borða og borða (og drekka vatn).

© 2016 by Bára, Hjördís, Sóley og Magdalena created with Wix.com

bottom of page