

SKIPULAGNINGAR
Dagur 15 Dagurinn í dag var einstaklega góður og veðrið yndislegt. Við prufukynntum verkefnið okkar og það gekk vel. Mamma hennar...


LOKASPRETTUR
Dagur 14 í dag skiptum við með okkur verkum til þess að klára sem mest. Bára var á fullu að vinna í Prezi, Sóley var að búa til bækling...


VIÐTAL VIÐ ARKITEKT
Dagur 13 Nú er lítill tími eftir af verkefninu. Klukkan 8:40 hittumst við heima hjá Báru og hjóluðum niður í Arkís í Laugardalnum og...


PRUFUKYNNING
Dagur 12 Í dag héldum við áfram með Prezi-kynninguna, við fundum myndir og settum þær inn og kláruðum að skipuleggja textann. Við fórum...


ÍSLANDSKORT
Dagur 11 Í dag er fyrsti dagurinn í síðustu viku verkefnisins. Það er enn margt sem við eigum eftir að gera en við vorum mjög duglegar í...


PREZI
Dagur 10 Í dag héldum við áfram í prezi - kynningunni okkar og vorum við þá aðallega í því að færa texta yfir í word - skjal og...


VINNA Í PREZI - KYNNINGU
Dagur 9 Við unnum þó nokkuð í prezi - kynningunni okkar í dag og leituðum upplýsinga á netinu. Við hringdum í Orkuveitu Reykjavíkur og...


LETIDAGUR
Dagur 8 Í dag vorum við nokkuð þreyttar svo við gerðum aðeins minna en við ætluðum okkur að gera. Við skárum þó út andlitin á plaktinu og...


FÖNDURDAGUR
Dagur 7 Í dag ætluðum við að klára að mála plakatið, vinna í prezi og semja fleiri spurningar fyrir viðtalið við arkitektinn. Að mála...


BREIÐHOLTSLAUG
Dagur 6 Í dag ákváðum við að skella okkur upp í Breiðholtslaug og skoða kerfið sem er undir sundlauginni. Bára varð eftir í skólanum til...