top of page

VIÐTÖL VIÐ TÚRISTA

  • Hjördís Birna
  • May 13, 2016
  • 1 min read

Dagur 3

Við byrjuðum daginn á smá undirbúningi fyrir viðtölin. Svo lögðum við af stað niður í bæ með strætó. Þegar við komum niður í bæ reyndum við að finna áhugasama túrista sem vildu svara spurningunum okkar. Það reyndist ekki erfitt þar sem langflestir voru til í að hjálpa okkur með verkefnið. Við tókum tæplega fimmtán viðtöl og klipptum þau svo. Við eigum enn eftir að velja úr þau myndbönd sem við notum í kynninguna. #straeto #aframturistar #ostehaps


 
 
 

Comentários


LÆRDÓMSRÁÐ OKKAR

#1 

Vinna vel, vera metnaðarfullur og vanda sig.

 

#2

Taka reglulegar lærdómspásur (þó ekki of langar).

 

#3

Borða, borða og borða (og drekka vatn).

© 2016 by Bára, Hjördís, Sóley og Magdalena created with Wix.com

bottom of page